Harmsögur ævi minnar

4.4.06

Af hverju er fólk í sjónvarpinu alltaf svona settlega vafið inn í sængurföt að kynlífi loknu? Karlar upp að nafla og konur upp að viðbeini. Og ekkert krumpað eða neitt. Gerir fólk þetta svona almennt?