Harmsögur ævi minnar

29.3.06

Ég steikti mér fiskbúðing úr dós áðan, með spældu eggi og bökuðum baunum. Mig minnti að mér þætti þetta ægilega gott. Mig misminnti.