Súkkulaðikakan sem ég bakaði á föstudaginn kláraðist í dag. Hér skapaðist því ansi mikið panik-sykurfíkils-ástand eftir kvöldmat. Þvílík gleði og hamingja þegar ég fann eitt Snickers uppi í skáp. Gleði gleði gleði.
Og Triviað á leikjaneti.is er að eyðileggja líf mitt. Það er fáránlega ávanabindandi.
<< Home