Harmsögur ævi minnar

20.3.06

Í tíma í morgun:

D: Heyrðu B, eigum við ekki bara að segja okkur úr þjóðkirkjunni?
B: Jú jú.
D: Ég skil bara ekki þessa tregðu. Af hverju í ósköpunum ættu samkynhneigðir ekki að mega gifta sig í kirkju, ég veit ekki betur en rauðhært fólk gifti sig alveg hægri vinstri án þess að nokkur skipti sér af því.
B: Já einmitt. Og svertingjar.
D: Nákvæmlega.