Harmsögur ævi minnar

24.3.06

Ákvað áðan að hreinsa og laga til í mp3-unum mínum. Guð minn fokking góður hvað það var heimskuleg hugmynd. Ég hef bara ekki fengið jafn heimskulega hugmynd í marga daga. Nú er ég búin að sitja í 5 tíma og er komin í d-ið. D-IÐ!!! Ég er að verða snælduvitlaus hérna. Djöfull er ég mikill hálfviti. Arg.