Díses kræst, ég hef enga stjórn á mér þegar kemur að sælgætisáti. Ég er farin að svitna og pissa súkkulaði. Svo reyndi ég að vega upp á móti sykurbrjálæðinu með því að reykja asnalega mikið. Það gekk alls ekki neitt og ég er núna í sturluðu sykur-nikótín-adrenalín kasti og kem engu í verk nema labba fram og til baka, opna og loka gluggum, kveikja og slökkva á ljósum o.s.frv. o.s.frv. Svo komst ég að því að það smellur í kjálkanum á mér þegar ég opna munninn ógeðslega mikið. Það er nýja hobbíið mitt en verður þó líklega bara stundað í einrúmi.
17.4.06
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Hey, skítt með barinn. Mundi allt í einu eftir því...
- Nei hjúkk, þetta var bara eitt myndband. Vá hvað þ...
- Jedúddamía, það eru tónleikar með Celine Dion í sj...
- Eins og aðrir útskrifaðir MR-ingar fékk ég í vikun...
- Sjæææse, mér er brjálæðislega flökurt.
- "ROOOOOP!!!"Hvíl í friði kæra páskaegg.
- Dóra bestaskinn og Tómas Orri komu til mín áðan me...
- Vááá, hvað ég er þunn. Var í einhverju kókaín/kamp...
- Oj, ég er komin með sár í góminn af bingókúluáti. ...
- Þriðjudagsfyllerí?
<< Home