Harmsögur ævi minnar

7.7.09

Oooo... mig dreymdi að ég hefði drullast upp í matjurtagarð. Þar var allt í blússandi gangi og alls konar grænmeti og góðgæti komið upp. Veruleikinn er sennilega allt annar.