Á morgun er 17. júní. Það var rosalega skemmtilegur dagur þegar maður var lítill en er frekar slappur dagur þegar maður er fullorðinn. Í fyrra fór ég samt niður í bæ... aðallega reyndar til að leita að hoppukastala fyrir fullorðna. Það var ekkert svoleiðis auðvitað. Svo borgaði ég trilljónkall fyrir pulsu sem ég þurfti að setja áleggið á sjálf. Versta við 17. júní eru samt þessar viðurstyggilegu brjóstsykurssnuddur sem allir krakkar eru með hangandi um hálsinn. Öll útklístruð og útslefuð... oj. Ef ég eignast einhvern tímann börn þá fá þau aldrei svona, ég sver það.
16.6.09
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Bleeeeeeeööööhhh...jakk... ég vissi svosem að það ...
- Oft hef ég blótað því að hafa ekki verið aðeins el...
- Um daginn var ég eitthvað að snuðra í snyrtiveski ...
- Af hverju segja sumir alltaf „við sjáustum“, „við ...
- Jakk, ég vissi að góða veðrið yrði til þess að all...
- Getur einhver sagt mér nákvæmlega hvað þetta endal...
- Ég er að spá í að fara að æfa mig í að gera möffin...
- Nákvæmlega:

<< Home