Harmsögur ævi minnar

20.5.09

Jakk, ég vissi að góða veðrið yrði til þess að alls konar fólk flykktist út. Núna eru einhverjir gúbbar í hópefli fyrir utan vinnuna hjá mér, kastandi bolta á milli sín og syngjandi eins og bjánar. Enginn friður.