Harmsögur ævi minnar

17.4.09

Í blokkinni minni býr einhver sem hefur sett miða með eftirfarandi á póstkassann sinn:

Engan auglýsingapóst eða "frí" dagblöð!

Hvað í fokkinu eru "frí" dagblöð?!

Eníhú, í mjög beinu framhaldi af því... frábær síða sem Snorz benti mér á.