Harmsögur ævi minnar

13.4.09

Það er gaman að blaða í dýrabók með norðlenskum sambýlismanni sínum og láta hann segja orð eins og „káputapír“.