Harmsögur ævi minnar

30.3.09

Í tilefni af því að við fjölskyldan fórum á Austur Indía fjelagið áðan sagði systir mín ótrúlega fyndinn brandara sem var í einhverri Hugleiks-bókinni:

Af hverju er Eyþór Arnalds kallaður Tandoori-ofninn?
Af því að hann söng „Ég brenni Naan í mér“

Barammm tissssj!