Harmsögur ævi minnar

2.3.09

Jæja, ég tók loksins niður jólaseríuna. Eiginlega fannst mér ekki taka því... það eru nú ekki nema tæpir tíu mánuðir í jólin.