Harmsögur ævi minnar

14.1.09

Úr Beverly Hills 90210 rétt í þessu... íslensk þýðing í sviga:

-Are you alone Kel?
(Ertu ein Kel?)

-No I'm meeting someone.
(Nei ég er að hitta einhvern.)

Þetta þykir mér nú vægast sagt vafasöm íslenska.