Harmsögur ævi minnar

23.12.08

Ég er búin að heyra auglýsingar í sjónvarpinu undanfarið um einhvern þátt í kvöld sem lýsir ótrúlegri frægðarför Pol Pots upp á stjörnuhiminn óperunnar. Hérna er svo rétta lýsingin (af rúv.is):

Kl. 21:05 |
Paul Potts - Úr sölumanni í stórsöngvara - Paul Potts - Fra telefonsælger til verdenstjerne - Danskur þáttur um símasölumanninn Paul Potts sem sló í gegn í hæfileikakeppninni Britain's Got Talent og varð frægur um allan heim.

Mér fannst þetta líka eitthvað skrýtið.