Harmsögur ævi minnar

15.2.09

Ég á svakalega erfitt með að skilja svona gæsa- og steggjadótarí. Hvað er fyndið við að vera fullur í Kringlunni í bjánalegum fötum? Hvað er sniðugt við tippakökur? Er ég ein um að vera ekki að ná þessu?