Ég er að spá í að fara að æfa mig í að gera möffins. Þær er svo ótrúlega fallegar og girnilegar. Kannski samt eftir Ítalíu... ég vil ekki líta út eins strandað hvaldýr á ströndinni. Er ekki annars til eitthvað gott íslenskt orð yfir möffins? Þetta er ómögulegt... ein möffin, margar möffins? Neeeeei. Mig minnir að stundum sé notað orðið múffa en af augljósum ástæðum er ekki hægt að nota það lengur. Bara alls ekki.
13.5.09
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Nákvæmlega:
- Ég lenti í mjög skemmtilegu atviki á kjörstað á la...
- Jæja, þar höfum við það.Kosningakompás mbl.is - ni...
- Í blokkinni minni býr einhver sem hefur sett miða ...
- Mikið er ég fegin að Bubbi heldur áfram að tjá sig...
- Það er gaman að blaða í dýrabók með norðlenskum sa...
- Ekki vissi ég að Ruby Keeler hefði verið gift Al J...
- Í tilefni af því að við fjölskyldan fórum á Austur...
- Djöfull er slúðurbloggið hjá Perez Hilton slappt m...

<< Home