Harmsögur ævi minnar

2.6.09

Oft hef ég blótað því að hafa ekki verið aðeins eldri árið 1992. Þá væri smá séns að maður hefði farið á helvítis Reading.