Harmsögur ævi minnar

22.5.09

Af hverju segja sumir alltaf „við sjáustum“, „við hittustum“ og svo framvegis? Nei, við sjáumst og við hittumst. Hvaðan kemur þessi óskapnaður?