Harmsögur ævi minnar

23.6.09

Ég er búin að komast að því að eina ástæðan fyrir því að ég er með heimasíma er til að geta hringt í gemsann þegar ég finn hann ekki. Og jú, líka til að tala við Gallup og svoleiðis.