Um daginn sat ég á klósettinu (einu sinni sem oftar) og tók þá eftir brúnu klístri á gólfinu. Ég þurrkaði það upp með klósettpappír en stóðst svo ekki mátið og þefaði. Þá var þetta súkkulaði. Ég hóaði náttúrulega í Sambó og spurði af hverju í fjandanum hann væri að éta súkkulaði inni á baðherbergi. Þá fyrtist minn við og sagðist sko ekki hafa borðað sælgæti inni á baði í langan tíma og a.m.k. ekki síðan við komum heim frá útlöndum. Þá spurði ég hann hvort hann væri virkilega að éta nammi inni á baði svona yfirleitt. „Ekkert frekar“, sagði hann kindarlegur og lét sig hverfa. Ætti ég að hafa áhyggjur?
17.8.09
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Mér líður kjánalega... systir mín bölvuð píndi mig...
- Og nú er ég bara komin úr því aftur. Fyndið mar.
- Mikið hlakka ég til að fara í frí.
- Ég, Sambó og litla systir kíktum í matjurtagarðinn...
- Þegar ég vinn í lottói ætla ég að láta draga Íslan...
- Oooo... mig dreymdi að ég hefði drullast upp í mat...
- Ég skil ekki ennþá af hverju exið valdi Wannadies ...
- Tvífarar vikunnar:
- (http://www.passiveaggressivenotes.com)

<< Home