Harmsögur ævi minnar

19.3.03

Nú er sambýlismaðurinn á því að við eigum að sækja sjónvarpið okkar, svona með stríð yfirvofandi.
Og jú, það verður sjálfsagt frústrerandi að fylgjast með átökunum í gegnum Fréttablaðið þannig að líklega hefur hann eitthvað til síns máls. Það er nú ekki hægt að sitja bara í myrkrinu á átakatímum.

Sjáum til... kannski hætta Bandaríkjamenn við...