Harmsögur ævi minnar

13.3.03

Var búin að afpanta stelpuna sem átti að vinna fyrir mig á morgun en það þurfti að endurpanta hana fyrir alla helgina því ég er ennþá veik. Og komin með hærri hita og meiri beinverki! Ég skil þetta ekki... Farin að sofa þetta úr mér. Kærasti kemur heim á eftir með parkódín. Góða nótt.