Þeir sem lesa bloggið hans Tobbaliciousar vita kannski að hann er aftur byrjaður að éta AB-mjólk af miklum móð. Hann sagði frá því að hann væri byrjaður að skíta ógeðslega fúlt en gleymdi að taka fram að hann er líka síprumpandi og það er eins og andskotinn sjálfur hafi tekið sér bólfestu í þessum viðrekstrum. Ég er búin að banna honum að prumpa inni en hann neitar að hlýða og prumpar eins og hann fái borgað fyrir það í öllum herbergjum íbúðarinnar og LÍKA í þvottahúsinu í kjallaranum. Svo er hann alltaf að reyna að lauma þessum skröttum út án þess að ég taki eftir því en það er bara massamenguð lykt af þessu og hún fer ekki fram hjá neinum í 300 metra radíus. Þá vitið þið það.
4.4.03
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Æi ég brenndi mig á hendinni við að búa til kartöf...
- Já tókst loksins! Get stolt sagt frá því að ég ...
- Ég sé að brjóstamyndin mín hefur valdið nokkru fja...
- Þetta er nokkuð smart.
- Og ég vil þakka Góðbjór kærlega fyrir linkinn! Lo...
- Jæja þá erum við loksins búin með súkkulaðikökuna ...
- Þú lætur mína klukku tifa, þú lætur mig langa til ...
- Nú veit ég - ég fæ Evu sem er með mér í skólanum m...
- Guð minn góður - haldiði ekki bara að VIGGO MORTEN...
- Þetta er bara eins og heima hjá mér. Ég að dansa ...
<< Home