Harmsögur ævi minnar

10.4.03

Las í Fréttablaðinu í dag að þrír bandarískir unglingspiltar hefðu barið þroskaheftan karlmann á fertugsaldri til bana í anddyri hússins þar sem hann átti heima. Ég get ekki skilið þetta. Hvað er eiginlega að heiminum?