Ég er búin að vera að safna Simpsons-ísskápaseglum í dágóðan tíma. Það fylgir sko einn segull með hverjum kílóapakka af Kellogg's kornflexi. Maður á að safna öllum karakterunum og þegar það er komið passa allir saman og mynda langan sófa. Ég er bara svo óheppin að ég á tvær Marge (tveir endar hrrmmpfff....), tvo Bart og tvær Maggie. Þannig að ef einhver á Hómer og Lísu - og jafnvel tvennt af hvoru má hann hafa samband.

<< Home