Ég skaust út í apótek rétt í þessu til að ná mér í eyrnatappa - þessir helvítis iðnaðarmenn ætla ekki að hætta. Nema hvað að ég ákvað að henda mér á apóteksvigtina sem mælir hæð og þyngd og BMI og ég veit ekki hvað og hvað. Ég hef hvorki þyngst né lést en hins vegar hef ég hækkað um heilan sentimetra. Það eru náttúrulega frábærar fréttir. Hver veit... kannski verð ég orðin nógu stór í vor til að taka þátt í fegurðarsamkeppni. Eða eitthvað.
22.3.05
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Ég er bara svei mér þá ekkert að jafna mig á þessa...
- Fór á Million Dollar Baby í gærkvöldi. Guð minn aa...
- Óóóóó hvað mig langar í McDonalds.Hvað er það í þy...
- Jaaahssoo... Djöfull vorum við full í gær. Ætla ek...
- Vááá, ég bloggaði um það síðasta haust að ég hefði...
- Ég steingleymdi þegar ég fór í bókabúðina um dagin...
- Mmmm... alltaf jafn notalegt að setjast á klósetti...
- Fékk smá aur í vasa úr barnapössuninni og ákvað að...
- Muniði eftir sögunni um Dísu Ljósálf? Ég á hana ei...
- Ég er að verða þvílíkt góð í þessu lagningardæmi. ...
<< Home