Harmsögur ævi minnar

3.3.06

Uss, ennþá kvef og hausverkur í gangi. En var að drekka lífselixír: appelsínute með sítrónu, engifer, chilli og hunangi. Þetta á eftir að henda mér í gang. Mig langaði nefnilega út í bjór í kvöld til að fagna prófinu (eða öllu heldur drekkja sorgum mínum). En neeeei, það var of gott til að vera satt. Svo er ég alltaf í fullu fjöri þegar ég verð að vera heima. Við sjáum til, kannski, kannski.