Harmsögur ævi minnar

24.2.06

Æi allt svo dautt eitthvað. Þetta er glataður árstími og ég nenni engu. ENGU segi ég.

En þetta er ég búin að gera í dag:

Fara í sturtu.
Kúka þrisvar.
Stela happaþrennu (vann ekki).
Spila Bubbles.
Lesa póstinn minn oft.
Borða samloku með beikoni, eggjum og sveppum og bollu í eftirrétt mmmm...

Dömur mínar og herrar, this is my life. Æsispennandi alveg.