Harmsögur ævi minnar

19.4.06

Það er smám saman að renna upp fyrir mér að líklegast eigum við Sufjan ekki eftir að giftast. Ekki ómögulegt kannski en svolítið hæpið. Það er nú alveg vonlaust að þurfa að díla við ástarsorg þegar það er svona mikið að gera hjá mér í lærdómnum. En eins og Dóra benti á þá hefðu börnin okkar örugglega fæðst með stærstu frekjuskörð í heiminum þannig að þetta var kannski fyrir bestu.