Harmsögur ævi minnar

18.5.06

Össs, við ekki með í júróvísjön! Ég er að segja ykkur það, við komumst aldrei framar í þessa aðalkeppni. Ömurleg keppni. Allt svik og prettir. Annars skiptir þetta ekkert svo miklu máli fyrir mig, ég verð hvort sem er orðin blindfull löngu fyrir stigagjöf.