Ég man ekki hvenær ég fór síðast í búð... sennilega um páskana. Ég er líka orðin smá leið á pasta og Sóma langlokum. Og eggjum og bökuðum baunum og túnfiski úr dós. Já nú stend ég upp og fer í Bónus, ekki spurning. Ég var líka að panta mér nýtt debetkort með yfirdrætti í öðrum banka svo ég er í súpergóðum málum. Þriðji debbinn með yfirdrætti, geri aðrir betur. Og svo er ég að fara að vinna í banka í sumar eins og ekkert sé sjálfsagðara. Fokk. Og talandi um það, þá er strax búið að bjóða mér á eitthvað starfsmannadjamm á föstudaginn. Ég er náttúrulega himinsæl með það. Og svo júróvísjönpartý hjá Glók... hjá Bjössa í Dúfnahólum 10 á laugardaginn. Þess vegna verð ég að klára ritgerð. Komaaasssooo.
16.5.06
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Æi nennir einhver að sparka í rassinn á mér? Er ko...
- Gleymið öllu slæmu sem ég sagði um leiðbeinöndina....
- Djö... hvað svissneska júróvisjónlagið er ömurlegt...
- Vá hvað ég meig í mig af hlátri yfir þessu. Það er...
- Sofnaði yfir skólabókunum áðan og dreymdi þvílíkt ...
- Ég hata föstudaga þegar ég er fyrirfram búin að ák...
- Herregud! Heyrði þvílíkar drunur... var þá ekki ko...
- Noh, ég er búin að borða pizzu í hvert mál síðan í...
- Glæsilegt! Búin að fylla út næstum allar orðatöflu...
- Ó NEEEEEEEEEI það er ógeðslega stór hunangsfluga í...
<< Home