Harmsögur ævi minnar

16.5.06

Æi nennir einhver að sparka í rassinn á mér? Er komin með hálfa blaðsíðu, þá vantar nú bara nokkrar. Það stendur reyndar í reglum að BA ritgerð eigi að vera 20-30 blaðsíður. Það þýðir að ég fer ekki einni kommu yfir 20 blaðsíður, ekki séns. Með fjórföldu línubili. Jamm, desperate times, desperate measures. Enginn tími og enginn metnaður. Reyndar var ég eitthvað að gaufast í ítölskuritgerðinni í marga mánuði og hún rétt slefaði upp í lágmarkið svo það er ekkert að marka þetta. Meeeen, ég nenni þessu varla.