Harmsögur ævi minnar

17.5.06

Enskuritgerðin mín er svo skemmtileg! Miklu skemmtilegri en ítölskuritgerðin. Þ.e.a.s. skemmtilegri í skrifum... ég efast einhvern veginn um að hún verði skemmtileg aflestrar fyrir aðra en sjálfa mig.