Harmsögur ævi minnar

17.5.06

Nú fer að styttast í að 22 opni aftur. Gríðarlega spennandi. Best væri ef hann opnaði um næstu helgi. Já, það væri eiginlega algjör snilld. Ég er að telja mínúturnar fram að helginni og skrif ganga bara sæmilega þannig að ah, jamm, allt í góðum gír.