Fagnaði í gær, fór í vinnupartý og svo í bæinn. Það hefur verið skemmtileg sjón að sjá mig labba heim, guð minn góður. Fór svo í Bónus í dag og í fyrsta skipti í langan tíma keypti ég allt sem mig langaði í. Það er til ógeðslega mikið af mat og nammi hérna. Það voru líka til kirsuber, ég elska elska kirsuber.
Geeeisp, á maður að nenna út? Eða á ég að éta allt nammið mitt? Skrýtið að vera ekki með samviskubit yfir því að vera ekki að læra.
<< Home