Harmsögur ævi minnar

28.5.06

Vá hvað það var viðbjóðslega gaman á föstudaginn. Ótrúlega gaman. Kosningar svosem ekkert óvænt. Vildi bara óska að exbé hefði ekki komið manni að. En svona er þetta. Ætla að reyna að drullast til að klára ritgerðina í dag. Það er nú samt freistandi að dobbla Glókollinn sinn í smá bíltúr í góða veðrinu. Verð bara að passa mig að snúa ekki baki í hann. Maður veit aldrei á hverju maður má eiga von. "Dansi dansi dúkkan mín, dæmalaust er stúlkan fín...". Þetta skilur væntanlega enginn nema nánasti hópur, en það er líka allt í lagi.