Harmsögur ævi minnar

21.5.06

Noh, var að fá símtal frá pabba sem tjáði mér það að það hefði verið svarað í símann minn á Kaffibarnum. Þar fannst hann víst eftir lokun í gær. Þjófakvikindin hafa greinilega farið um víðan völl, ég vona að þeir séu ógeðslega þunnir og ælandi, helvískir.