Harmsögur ævi minnar

22.5.06

Ég fór og lét opna kortin mín þar sem það virðist ekkert hafa verið fiktað við þau. Þetta var ansi skemmtilegt (og dýrt...) ævintýri. Djöfull eru mánudagar annars súrir þegar maður dettur í það á laugardögum. Er maður orðinn svona gamall?