Harmsögur ævi minnar

31.5.06

Æi, var búin að búa um rúmið og bursta tennur, en leiðbeinandinn minn var að senda mér ritgerðina með athugasemdum sem þýðir að ég er ekkert á leiðinni í ból. Meira kaffi, meira nikótín. Er orðin smá stressuð, kannski út af þessu "GO GO GO!" sem kennarinn skrifaði í lok ímeilsins. Af hverju þarf ég alltaf að vera með allt á síðustu stundu?