Harmsögur ævi minnar

8.6.06

Jesss, marblettirnir sem ég græddi þegar ég datt niður kjallarainnganginn á aðfaranótt mánudagsins eru aðeins að dofna. Það er a.m.k. hætt að blæða úr skurðinum. Dauðagildrur, DAUÐAGILDRUR segi ég! Hver býr til tröppur niður í einhverja holu beint úr gangstéttinni?

Að lokum legg ég til að Violent Femmes verði lögð niður. Fáránlega leiðinleg hljómsveit.