Harmsögur ævi minnar

5.5.07

Það er náttúrulega bara óþolandi að leita að drasli á Youtube þegar einhver fífl eru stanslaust að setja inn eitthvað jafn hálfvitalegt og "ÉG að syngja James Taylor lög (viðbjóðslega illa)" eða "ÉG bjó til (ömurlega sökkandi) vídeó við Sunshine of your love". Það á að taka internettenginguna af svona fólki og stinga henni upp í rassinn á því.