Harmsögur ævi minnar

2.5.07

Leiðbeinandinn minn kom inn í labið núna rétt í þessu til að ná í eitthvað og varð meira hissa en ég hef séð nokkurn mann hissa áður. "Hvah! Bíddu... Deeza mín, ættir þú ekki að vera á pöbbnum núna?" Svarið er jú, augljóslega ætti ég að vera á pöbbnum. En svona er lífið.

Hápunktur kvöldsins: Ég leit á klukkuna áðan og hún var 19:44. 1944! Eins og maturinn. Get it? Oh, allir þessir litlu hlutir...