Harmsögur ævi minnar

27.4.07

Ég ligg lasin uppi í rúmi og læt mig dreyma um sumarið, fólkið mitt, grillveislur og gleði. Og það að ég sé búin að skrifa mastersritgerðina mína. En það geri ég nú varla í dag, sei sei nei.