Harmsögur ævi minnar

16.4.07

Það eru nú meiri ógeðishljóðin í þessu liði hérna uppi á bókhlöðu. Smjatt, brjóstsykursbryðj, ræskingar, pokaskrjáf og ég veit ekki hvað og hvað. Það er engin leið að einbeita sér hérna.