Ái ég fór á svo skemmtilegt djamm á laugardaginn. Ég er reyndar með skaddað hné eftir að ég og Krilla dönsuðum frá okkur allt vit, en það verður að hafa það. Svona fer fyrir fólki sem tjúttar óhóflega á gamals aldri. Ætli ég fái ekki í mjöðmina næst?
Annars er ég á leiðinni upp á bókhlöðu. Búin að vera á leiðinni í tvo tíma. Og svo fer ég út aftur á fimmtudaginn... ótrúlegt hvað tíminn líður hratt.
<< Home