Þá er helgin liðin. Stórskemmtilegt djamm á föstudaginn og restin fór í heimsóknir og matarboð hér og þar. Nú sit ég með tengdamóður minni og horfi á sjónvarpið með risastórt pokabland fyrir framan mig. Ég og kærastið erum nokkuð skæð þegar kemur að óhollustuáti. Þó hefur hann það fram yfir mig að vinna erfiðisvinnu sem bræðir aukasykurinn af honum. Ég bý ekki við slíkan lúxus og horfi því á vömbina stækka dag frá degi. En það er í góðu lagi, það geta nú ekki allir verið mjóir. Svo á ég líka eftir að fá krónískan niðurgang af stressi þegar ég reyni að skrifa þessa ritgerð þannig að það fara pottþétt fimm kíló þar. Ekkert mál.
2.4.07
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Ég og minn kæri R fórum á Sólon um daginn og snædd...
- Djöfull er bókhlaðan myglaður staður. Ég er alveg ...
- Jæja, nú er komin vika síðan ég kom heim. Ég er bú...
- Jedúddamía hvað það er notalegt að vera heima. Er ...
- Jæja þá er bara að pakka og drulla sér heim. Arríba!
- Fyrirlesturinn gekk þrusuvel, öllum gekk vel, önni...
- Jááása hvað ég er að drulla í brækurnar yfir þessu...
- Ég fór í dag og ætlaði að kaupa mér nærföt. Það er...
- Hvað er málið með þetta fyrirlestrasjúka fólk hérn...
- Jæja, situr maður ekki og rembist við að klára fyr...
<< Home