Maginn á mér er ennþá í rusli og ég er alveg búin að fatta hvað er að. Hann er augljóslega að hefna sín á áratugalangri misnotkun af minni hálfu. Ég hef verið ansi dugleg við að henda í hann ruslfæði, sykri, áfengi, rotvarnarefnum, fitu og alls kyns viðbjóði og nú hefur hann bara fengið nóg og neitar að standa í þessu lengur. Nú nærist ég nánast eingöngu á eplasafa blönduðum soðnu vatni og Gerber ávaxtamauki úr krukkum. Grábölvað alveg... mig dauðlangar í Vitaborgara en fæ brjóstsviða bara við tilhugsunina.
12.4.07
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Er ennþá hálf slöpp en það er bara kúl. Þarf að ta...
- Það var algjört æði á Akureyri. Ég er reyndar hálf...
- Farin til Akureyrar. Góða helgi öllsömul!
- Ég dró R með mér í verzlunarleiðangur í gær. Þetta...
- Stal þessu frá Tinnu sinni DK:Your Personality Is ...
- Hvenær varð klukkan svona margt? Er að reyna að læ...
- Ég er komin með velmegunarveiki. Er semsagt að dre...
- Þá er helgin liðin. Stórskemmtilegt djamm á föstud...
- Ég og minn kæri R fórum á Sólon um daginn og snædd...
- Djöfull er bókhlaðan myglaður staður. Ég er alveg ...
<< Home