Lífið gengur sinn vanagang hérna. Við erum reyndar að leita að nýjum meðleigjanda, og ég þurfti að sýna einhverjum dúdda lausa herbergið á föstudagskvöldið. Hann kom rétt fyrir miðnætti eins og sækó og ég var með símann tilbúinn ef hann skyldi vera geðsjúkur morðingi. Það var nú ekki svo, en hólí mólí, gaurinn skildi varla stakt orð í ensku. Ég tuggði ofan í hann í sífellu að hann þyrfti að hitta hin tvö sem byggju hérna áður en nokkuð yrði ákveðið, og að herbergið væri ekki laust fyrr en í byrjun maí. "Yes yes yes" sagði minn maður. Í gær hringdi hann svo bjöllunni um hádegisbilið og sagðist vilja flytja inn seinni partinn. Eh? Þú ekki skilja kannski? Ég ansa ekki ef hann kemur aftur.
22.4.07
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Jæja farin til Englands aftur. Takk fyrir samverun...
- Áts... laug að leiðbeinandanum mínum að ég væri bú...
- Það eru nú meiri ógeðishljóðin í þessu liði hérna ...
- Ái ég fór á svo skemmtilegt djamm á laugardaginn. ...
- Ég get auðveldlega legið hreyfingar- og meðvitunda...
- Maginn á mér er ennþá í rusli og ég er alveg búin ...
- Er ennþá hálf slöpp en það er bara kúl. Þarf að ta...
- Það var algjört æði á Akureyri. Ég er reyndar hálf...
- Farin til Akureyrar. Góða helgi öllsömul!
- Ég dró R með mér í verzlunarleiðangur í gær. Þetta...
<< Home