Harmsögur ævi minnar

22.4.07

Ég hef ákveðið að virkja listræna hlið mína. Byrja á þessu.
(Hver er annars fleirtalan af nafnorðinu óður? Æðir? Óðar? Bölvuð málfræðin... hífði mig upp í hæstu hæðir og verður mér núna að falli, helvízk)


Óður til Glókolls frænda:

Ó eitt stykki Glókollur
Er hverjum manni hollur
Bezta skinn
Hann Glókollur minn
Og svo er hann uppfullur af hvers kyns gagnlegri lífsspeki
Eins og til dæmis:
"Lífið er of stutt til að ganga í ljótum fötum"
Og
"Enginn anall, ekkert samband"
Glókollur, ég sakna þín